Vörumynd

TISTEDAL yfirdýna

IKEA

Náttúruleg latexfyllingin gefur vel eftir og veitir þar með betri slökun og mýkra undirlag.

Efnin sem eru næst húðinni þinni eru úr 100% bómull af sjálfbærari uppruna.

Öll náttúruleg efni halda raka í jafnvægi og stuðla að notalegu svefnumhverfi með jöfnu hitastigi.

Einkennandi áferðin á hliðinni á yfirdýnunni fæst frá náttúrulegu lérefti sem hvorki hefur verið litað eða ...

Náttúruleg latexfyllingin gefur vel eftir og veitir þar með betri slökun og mýkra undirlag.

Efnin sem eru næst húðinni þinni eru úr 100% bómull af sjálfbærari uppruna.

Öll náttúruleg efni halda raka í jafnvægi og stuðla að notalegu svefnumhverfi með jöfnu hitastigi.

Einkennandi áferðin á hliðinni á yfirdýnunni fæst frá náttúrulegu lérefti sem hvorki hefur verið litað eða aflitað.

Teygjanlegt efni efst á dýnunni hreyfist með líkamanum til að hámarka þægindin.

Auðvelt að taka með heim þar sem dýnan er ­upprúlluð.

Hönnuður

Ola Wihlborg

Lengd: 200 cm

Breidd: 180 cm

Þykkt: 6 cm

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt