Vörumynd

Landsliðið okkar - 460 þráða pimabómull með satínvefnaði

Nú hefur Lín Design framleitt einstaka línu í tilefni heimsmeistaramótsins í fótbolta árið 2018.  Um er að ræða rúmföt í þremur gerðum.  Fyrst ber að nefna rúmföt með vísunni eftir Jón Sigurðsson, „ Komin heim “  Síðan bættust við fánalitirnir og síðast en ekki síst nýji liturinn í búningi fótboltaliðsins.

Rúmfötin koma í eðalumbúðum sem er púði í stíl við rúmfötin. Rúmfötin eru úr ...

Nú hefur Lín Design framleitt einstaka línu í tilefni heimsmeistaramótsins í fótbolta árið 2018.  Um er að ræða rúmföt í þremur gerðum.  Fyrst ber að nefna rúmföt með vísunni eftir Jón Sigurðsson, „ Komin heim “  Síðan bættust við fánalitirnir og síðast en ekki síst nýji liturinn í búningi fótboltaliðsins.

Rúmfötin koma í eðalumbúðum sem er púði í stíl við rúmfötin. Rúmfötin eru úr 460 þráða silkimjúkri pimabómull með satínvefnaði og stafrænni prentun. Púðana má nota í stofuna og hvar sem er.  Að sjálfsögðu eru umbúðirnar umhverfisvænar og nýtanlegar eins og allar umbúðir frá Lín Design eru!

Rúmfötin eru ofin úr 460 þráða silkimjúkri umhverfisvænni Pimabómull með satínvefnaði.
Vefnaðurinn er nokkuð þéttur og bómullin afar mjúk og endingargóð. Gera má ráð fyrir að bómullin þurfi þrjá til fjóra þvotta til að draga í sig þann vökva sem þarf til að hún nái hámarks mýkt. Við mælum með að rúmfötin séu þvegin við 40° hita en nánari þvottleiðbeiningar má nálgast https://www.lindesign.is/lin-design/um-lin-design/thvottaleidbeiningar/

Verslaðu hér

  • Lín design
    Lín design 533 2220 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt