Vörumynd

FSTCap 2 – Athletics Small – Whitaker

Ciele Athletics

FSTCap húfan er örlítið minni en hin klassíska GOCap húfa frá Ciele. Hún er með grynnri prófíl og dregur derið innblástur frá klassískum hjólahúfum. Hér er hún í endurbættri útgáfu frá því hún kom fyrst árið 2015, í endurunnum efnum, tilbúin í slaginn.
Eins og RDCap og ALZCap húfurnar þá er innra ummálið sett í 56.5 cm sem hægt er að stilla fyrir gott passform.

Eiginleikar
...

FSTCap húfan er örlítið minni en hin klassíska GOCap húfa frá Ciele. Hún er með grynnri prófíl og dregur derið innblástur frá klassískum hjólahúfum. Hér er hún í endurbættri útgáfu frá því hún kom fyrst árið 2015, í endurunnum efnum, tilbúin í slaginn.
Eins og RDCap og ALZCap húfurnar þá er innra ummálið sett í 56.5 cm sem hægt er að stilla fyrir gott passform.

Eiginleikar
Aðrar upplýsingar

-Mjög létt derhúfa (53g) hönnuð fyrir hlaup.
-Fljótþornandi COOLwick™ efni með góða öndun.
-Endurunnið fíberefni frá REPREVE sem er einstaklega endingargott.
-Ciele Athletics™ Million Miles Guarantee.
-Sveigjanlegt og sterkt der.
-UPF +40 sólarvörn.
-Endurskinsmerki.
-Sléttaðir saumar aftan á.
-Má setja í þvottavél.
-Stærð 56.5 cm -stillanleg, passar flestum, minni prófíll.

Þyngd 53 gr
Stærð 26 × 18 cm
Módel FSTCap
Ummál 56,5 cm

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt