Dimmanlegur hágæða gólflampi úr Asteria línu danska vörumerkisins Umage. Lampinn er á sama tíma fíngerður og sterkbyggður og er fullkomið dæmi um það hvernig fagurkerarnir hjá Umage sameina nýjustu tækni og vandað handverk í vörunum sínum. Með því að snúa efri parti stangarinnar er ljósið kveikt og slökkt. Lampinn dreifir úr hvítum lit sem tryggir mjúka og jafna lýsingu í rýminu. Afhending: Þes...
Dimmanlegur hágæða gólflampi úr Asteria línu danska vörumerkisins Umage. Lampinn er á sama tíma fíngerður og sterkbyggður og er fullkomið dæmi um það hvernig fagurkerarnir hjá Umage sameina nýjustu tækni og vandað handverk í vörunum sínum. Með því að snúa efri parti stangarinnar er ljósið kveikt og slökkt. Lampinn dreifir úr hvítum lit sem tryggir mjúka og jafna lýsingu í rýminu. Afhending: Þessi vara er eingöngu í boði sem sérpöntun. Afhendingartími er ~5 vikur. Við getum aðstoðað við að bóka heimsendingu sé þess óskað.