Vörumynd

TRKCap SC – Century – Uniform

Ciele Athletics

Ciele endurhannar aftur hina klassísku derhúfu. Í þetta skiptið með rúnað der (SC soft precuved) og framhlið úr mjúku 3D air mesh efni með framúrskarandi öndun og stífleika sem heldur forminu á húfunni vel þó svo að henni sé pakkað saman.
Klassískt snið sem tekið er saman í toppnum gerir prófílinn örlítið dýpri og stillanlegt innra ummál setur þessa húfu í flokk með þeim stærstu frá C...

Ciele endurhannar aftur hina klassísku derhúfu. Í þetta skiptið með rúnað der (SC soft precuved) og framhlið úr mjúku 3D air mesh efni með framúrskarandi öndun og stífleika sem heldur forminu á húfunni vel þó svo að henni sé pakkað saman.
Klassískt snið sem tekið er saman í toppnum gerir prófílinn örlítið dýpri og stillanlegt innra ummál setur þessa húfu í flokk með þeim stærstu frá Ciele.
Þessi útgáfa er hönnuð með frammistöðu í huga framar öllu og er líklega fjölhæfasta derhúfan í klassískri mynd á markaðnum, gerð fyrir götuhlaupin jafnt sem hin lengstu utanvegahlaup.

Eiginleikar
Aðrar upplýsingar

-3D maskaefnið (AIRmesh) veitir mikla öndun.
-Sveigjanlegt og sterkt der, auðvelt að pakka.
-Endurskin í merkjum ofl.
-Ciele Athletics ™ Million Miles guarantee.
-Húfuna má setja í þvottavél á mildri stillingu.
-Stærð 58 cm, stillanleg og passar flestum.
-Hönnuð fyrir hlaup.

Þyngd 72 gr
Stærð 26 × 18 cm
Módel TRKCap SC
Ummál 58 cm

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt