Vörumynd

Conia ljósakróna / lampaskermur Hvítur

Umage
Stórglæsilega ljósakrónan frá Umage er hönnuð svo að peran sést hvergi, hvernig sem á hana er horft. Lýsingin verður því aldrei of skerandi eða björt í augun, heldur ljómar allt rýmið af óbeinni birtu. Fegurð náttúrunnar er innblásturinn við gerð ljósakrónunnar og keilulaga form hennar varpar ljósi í hvern krók og kima umhverfis hana. Silvia ljósakrónurnar og lampaskermarnir ganga frábærlega vi...
Stórglæsilega ljósakrónan frá Umage er hönnuð svo að peran sést hvergi, hvernig sem á hana er horft. Lýsingin verður því aldrei of skerandi eða björt í augun, heldur ljómar allt rýmið af óbeinni birtu. Fegurð náttúrunnar er innblásturinn við gerð ljósakrónunnar og keilulaga form hennar varpar ljósi í hvern krók og kima umhverfis hana. Silvia ljósakrónurnar og lampaskermarnir ganga frábærlega við Conia ljósakrónurnar til þess að skapa stílhreina heildarmynd á rýmið. Ath Perustæði (falur) fylgir ekki með. Hægt er að festa ljósakrónuna á loftljós eða á lampa.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt