Vörumynd

Google Nest Mini snjallhátalari ljósgrár

Google
Önnur kynslóð snjallhátalara frá Google sem ekki bara spila tónlist heldur taka við raddskipunum og með Google Home geta framkvæmt allskonar aðegerðir eins og að kveikja á tónlist, setja morgun klukku til að vekja okkur, hvernig er veðrið, hvernig fór leikurinn í gær. Þekkir 6 mismunandi raddir fyrir mismunandi aðgerðir fyrir hvern og einn svo hann stillir bara þína vekjaraklukku ;)

  ...
Önnur kynslóð snjallhátalara frá Google sem ekki bara spila tónlist heldur taka við raddskipunum og með Google Home geta framkvæmt allskonar aðegerðir eins og að kveikja á tónlist, setja morgun klukku til að vekja okkur, hvernig er veðrið, hvernig fór leikurinn í gær. Þekkir 6 mismunandi raddir fyrir mismunandi aðgerðir fyrir hvern og einn svo hann stillir bara þína vekjaraklukku ;)

 • Google Assistant raddstýring* og gervigreind
 • WiFi 5, Bluetooth 5.0 og NFC tengimöguleikar
 • 50% öflugri hátalari með fínan bassa
 • Hugbúnaður fyrir Android og iOS
 • Gagnvirkur hátalari heyrir vel í þér hvaðan sem er í herberginu eða stofunni.
 • Virkar með Spotify, Netflix, YouTube og fjölda annarra forrita.
 • Getur stýrt nær öllum snjalltækjum, perum, kaffivélum og í raun hverju sem er.
 • Fær straum frá Micro-USB, spennubreytir fylgir

* Raddstýring styður ekki íslensku eins og er, en fjöldi annarra tungumála er í boði :)

Verslaðu hér

 • Tölvutek
  Tölvutek 563 6900 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt