Vörumynd

Coco (3D Blu-ray)

Coco segir frá hinum músíkalska Miguel sem þráir að verða tónlistarmaður eins og Ernesto de la Cruz sem var álitinn stórkostlegasti gítarleikari og söngvari Mexíkó á sínum tíma. Vandamálið...

Coco segir frá hinum músíkalska Miguel sem þráir að verða tónlistarmaður eins og Ernesto de la Cruz sem var álitinn stórkostlegasti gítarleikari og söngvari Mexíkó á sínum tíma. Vandamálið er að fjölskylda Miguels lítur á tónlist sem bölvun á ættinni og bannar hana alfarið í sínum húsum.

Almennar upplýsingar

Almennar upplýsingar.
Framleiðsluár 2017
Gerð disks 3D Blu ray
Lengd (mín) 90
Leikstjóri Lee Unkrich, Adrian Molina
Leikarar Alfonso Arau, Benjamin Bratt, Cheech Marin, Edward James Olmos, Alanna Ubach, Lombardo Boyar, Gael García Bernal, Gabriel Iglesias, Jaime Camil
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt