Vörumynd

Felguhreinsir Roton PRO 5L

K2
K2 Roton Pro er gríðarlega öflugur felguhreinsir, svokallaður blæðandi felguhreinsir. Sérstaklega þróuð gelkennd efnablanda til að vinna vel á erfiðum óhreinindum af álfelgum, krómfelgum og máluðum felgum. Roton Pro er þykk blanda sem situr vel á yfirborðinu, smýgur inn í óhreinindin og leysir þau upp, fjarlægir m.a. sót, bremsuryk, tjöru og önnur vegaóhreinindi. Roton Pro má líka nota á lakkað...
K2 Roton Pro er gríðarlega öflugur felguhreinsir, svokallaður blæðandi felguhreinsir. Sérstaklega þróuð gelkennd efnablanda til að vinna vel á erfiðum óhreinindum af álfelgum, krómfelgum og máluðum felgum. Roton Pro er þykk blanda sem situr vel á yfirborðinu, smýgur inn í óhreinindin og leysir þau upp, fjarlægir m.a. sót, bremsuryk, tjöru og önnur vegaóhreinindi. Roton Pro má líka nota á lakkaða fleti. Notkun: Úðið Roton Pro yfir felgurnar og látið standa, efnið skiptir um lit og verður dökkrautt (bleeding wheels), þegar sá litur er kominn á felgurnar má skola efnið af og best er notast við háþrýstidælu. Endurtakið ferlið ef þörf þykir. https://youtu.be/x7Nrs3Xk2G0

Verslaðu hér

  • Kemi ehf 415 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt