Ducky One 3 lyklaborðin eru nýjasta útfærsla í One línunni, með íslensku letri! Hannað af mikilli nákvæmni þar sem byggt er ofan á áralanga reynslu af hágæða lyklaborðum með nýjungum sem Ducky kalla QUACK Mechanics. Fullkomið jafnvægi og endurhönnun á hljómburði borðsins ásamt allri nýjustu tækni eins og Hot-Swap svissum, Dual-layer PCB, útskiptanlegum USB-C kapli og að sjálfsögðu RGB baklýsi...