Vörumynd

duet buggy systkinakerra

Mía & Míó

Sama breidd og á einföldum kerrum!

Athugið að vegna Covid-19 hafa orðið tafir á framleiðslu á Duet. Aðeins er hægt að fá Duet Luxury Collection um þessar mundir.

Þessi er sú allra best útbúna hlið-við-hlið kerra sem þú finnur á markaðnum og er hún með sömu breidd og einföld kerra! Duet kerran er fullkomin fyrir systkini eða tvíbura frá nýfæddum krílum og upp úr.

Hér er einstök ...

Sama breidd og á einföldum kerrum!

Athugið að vegna Covid-19 hafa orðið tafir á framleiðslu á Duet. Aðeins er hægt að fá Duet Luxury Collection um þessar mundir.

Þessi er sú allra best útbúna hlið-við-hlið kerra sem þú finnur á markaðnum og er hún með sömu breidd og einföld kerra! Duet kerran er fullkomin fyrir systkini eða tvíbura frá nýfæddum krílum og upp úr.

Hér er einstök nýsköpun á ferð sem gerir þér alla vegi færa, frá fjöllum niður í borgarstrætin.

Eiginleikar:

 • Aðeins 63cm / 25" breidd á aftari hjólum, sama breidd og er á einföldum kerrum frá Mountain Buggy. Þessi rennur vel í gegn um öll hurðarop.
 • Handbremsa sem þú getur notað til að hægja á þér. Handbremsan veitir þér aukið öryggi og stjórn á kerrunni, kemur sér vel á leið niður brekkur með þunga kerru eða úti að hlaupa.
 • Einfalt að brjóta saman kerruna með aðeins einu handtaki.
 • Hátt sætisbak, 64cm / 25.1", veitir stærri börnum þægindi.
 • Sætisstillingar frá láréttri hvíldarstöðu í upprétta stöðu.
 • Hægt að festa burðarrúm og bílstóla á.
 • Hægt að læsa framdekkjum ef þú vilt ekki snúning.
 • Mjúkar og góðar sessur fyrir aukin þægindi sem auðvelt er að taka af og setja í þvottavél.
 • 5 punkta belti sem hægt er að stilla eftir þörfum barnanna.
 • Hægt að lengja sætin til að hvíla lúna fætur.
 • Stillanlegt haldfang fyrir þig.
 • Sitt hvor skermurinn með SPF 50+ sólarvörn.
 • "Gluggagægir" á skermunum sem lokast með innbyggðum seglum - hljóðlátt.
 • Einföld fótbremsa til að setja kerruna í lás.

Hvað er í pakkanum?:

 • Tvöfalt kerrustykki
 • 4 x 10" loft dekk sem koma þér hvert nánast sem er.
 • 2 x mjúkt og endingagott kerruefni. Vatnsfráhrindandi og upplitast ekki í sól.
 • Glasa/flösku/brúsa haldari
 • Geymslurými undir kerru

Hægt að fá:

 • Smellur fyrir bílstóla (clip 31 ef þú ert með tvo í einu, clip 28 fyrir einn)
 • Burðarrúm
 • Flugnanet - regnplast
 • Margt fleira

Sérstakir eiginleikarAlmennar upplýsingar

age range newborn - 4 years**age reference as guide only
product weight duet : 14.7kg /32.4lbs duet as a single : 15.1kg / 33.2lbs
maximum load 18kg / 40lbs in each seat 9kg / 20lbs per seat in full lie-flat mode (newborn)
dimensions unfolded : 114cm (L) x 65cm (W) / 44.8"(L) x 25.6" (W)folded : 89cm (H) x 65cm (W) x 32cm (D) / 35" (H) x 25.6" (W) x 12.5"(D)
fabrics 100% polyester canvas
safety certified EN 1888:2012 - Europe ASTM F833-15 (16 CFR 1227) - USA CPN8 - Aus/NZ SOR/85-379 - Canada

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt