Vörumynd

Refur refanna 140x200

Refarúmfötin eru hönnuð til að mýkjast vel. Þess vegna völdum við Pima bómullarblöndu með háan þráðafjölda. Til að ná hámarsk mýkt þarf að þvo rúmfötin 4-5 x á vægum hita.
Mynstrið er ofið í e...

Refarúmfötin eru hönnuð til að mýkjast vel. Þess vegna völdum við Pima bómullarblöndu með háan þráðafjölda. Til að ná hámarsk mýkt þarf að þvo rúmfötin 4-5 x á vægum hita.
Mynstrið er ofið í efnið með 3ja laga aðferð. Myndin helst því óbreytt í rúmfötunum þvott eftir þvott. Refarúmfötin koma í fallegum endurnýtanlegum poka. Með þessu drögum við úr plastnotkun og hugum að umhverfinu.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt