Vörumynd

Einlitur hvítur dúkur 150x300

Einlitu dúkarnir hafa verið ein af vinsælustu vörum Lín Design og ekki að ástæðulausu þar sem þeir eru þægilegir og auðveldir í umhirðu. Dúkarnir eru framleiddir úr pólítrefjum en efnið lítur eng...

Einlitu dúkarnir hafa verið ein af vinsælustu vörum Lín Design og ekki að ástæðulausu þar sem þeir eru þægilegir og auðveldir í umhirðu. Dúkarnir eru framleiddir úr pólítrefjum en efnið lítur engu að síður út eins og hör. Dúkarnir eru straufríir og hrinda frá sér blettum.
Dúkarnir eru hannaðir með einfaldleika í huga.  Þeir eru ofnir úr 100% polyester, þola þvott við háan hita og passa beint á borð úr þurrkara.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt