Vörumynd

VIMLE höfuðpúði

IKEA

Um vöruna

Framlengir bakið á VIMLE sófanum, þannig þú sitjir á þægilegan hátt og fáir góðan stuðning fyrir hnakkann.

TALLMYRA er sterkt chenille-áklæði úr bómullar- og pólýesterefn...

Um vöruna

Framlengir bakið á VIMLE sófanum, þannig þú sitjir á þægilegan hátt og fáir góðan stuðning fyrir hnakkann.

TALLMYRA er sterkt chenille-áklæði úr bómullar- og pólýesterefni með mjúkri áferð og örlitlum glans.

Auðvelt að halda hreinu. Það er hægt að taka áklæðið af og þvo í þvottavél.

Mál vöru

Breidd: 70 cm

Hæð: 20 cm

Þykkt: 13 cm

Gott að vita

Öryggi og eftirlit

Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.

Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 30.000 umferðir. Efni sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar húsgögnum sem þurfa að standast hversdagslega notkun á heimilum.

Hönnuður

Ehlén Johansson

Umhverfisvernd


Áklæði, höfuðpúði

Öll bómull sem við notum í vörurnar okkar er af sjálfbærari uppruna. Það þýðir að notað er minna af vatni, áburði og skordýraeitri við ræktunina. Þar að auki hagnast bændurnir meira og þar með samfélögin sem þeir búa í.

Efni


Grind, höfuðpúði

Grind: Stál, Stál, Krómhúðað

Púði: Trefjakúlur úr pólýester


Áklæði, höfuðpúði

78% bómull, 22% pólýester

Innifalið í samsetningu

1 x Áklæði, höfuðpúði

VIMLE

Vörunúmer: 00410097

1 x Grind, höfuðpúði

VIMLE

Vörunúmer: 40397126

Mál pakkninga

1x
VIMLE áklæði, höfuðpúði (00410097)
Pakki númer: 1
Lengd: 37 cm
Breidd: 25 cm
Hæð: 2 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.24 kg
Heildarþyngd: 0.30 kg
Heildarrúmtak: 1.8 l
1x
VIMLE grind, höfuðpúði (40397126)
Fjöldi pakkninga : 1
Lengd : 82 cm
Breidd : 47 cm
Hæð : 4 cm
Þvermál :
Nettó þyngd : 1.29 kg
Heildarþyngd : 1.40 kg
Heildarrúmtak : 13.5 l
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt