Vörumynd

SULARP fótur

IKEA

SULARP fætur lyfta BESTÅ hirslunum af gólfinu og gefa þeim létt og flæðandi útlit – og auðvelda þér að þrífa undir þeim.

Samsetning og uppsetning:

Það þarf tvo fætur undir 60 cm br...

SULARP fætur lyfta BESTÅ hirslunum af gólfinu og gefa þeim létt og flæðandi útlit – og auðvelda þér að þrífa undir þeim.

Samsetning og uppsetning:

Það þarf tvo fætur undir 60 cm breiða skápa.

Það þarf tvo fætur og einn BESTÅ stoðfót undir 120 cm breiða skápa og sjónvarpsbekki.

Það þarf tvo fætur og 2 BESTÅ stoðfætur undir 180 cm breiða skápa og sjónvarpsbekki.

Selt sér:

BESTÅ stuðningsfótur er seldur sér.

Hönnuður

Carl Öjerstam

Dýpt: 38 cm

Hæð: 10 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt