Vörumynd

LANTLIG LED veggljós

IKEA

Um vöruna

Það er skemmtilega einfalt að deyfa birtuna frá lampanum. Fullkomið fyrir lesturinn eða til að skapa notalega birtu.

Prófað og samþykkt til notkunar fyrir börn.

Mál...

Um vöruna

Það er skemmtilega einfalt að deyfa birtuna frá lampanum. Fullkomið fyrir lesturinn eða til að skapa notalega birtu.

Prófað og samþykkt til notkunar fyrir börn.

Mál vöru

Dýpt: 22 cm

Hæð: 20 cm

Þvermál: 11 cm

Lengd rafmagnssnúru: 1.8 m

Orkunotkun: 3.4 W

Gott að vita

LED ljósapera fylgir.

Peran er á sínum stað í ljósinu en hægt er að skipta um þegar þess þarf. Ný pera fæst sem varahlutur í IKEA.

Ljósið sendir frá sér 200 lúmen sem er jafngilt þeirri birtu sem kemur frá 21 vatta glóperu.

Festið rafmagnssnúruna við vegginn með meðfylgjandi festingunum.

Ljóslitur: Hlýtt hvítt (2.700 Kelvin).

Líftími LED er um 25.000 klst.

Varan er CE merkt.

Stillingar:

Ýttu á og haltu inni kveikja/slökkva takkanum til að deyfa ljósið.

Öryggi og eftirlit:

Við vitum að barnahúð er afar viðkvæm, en ekki hafa áhyggjur. Varan er án efna sem gætu haft skaðleg áhrif á barnið.

Ljósið er með lága rafspennu, engar hvassar brúnir, smáhluti, heitt yfirborð, op eða krækjur.

Snúrur auka köfnunarhættu. Aldrei setja vörur með snúrum þar sem börn ná til, t.d. við barnarúm, ungbarnarúm eða leikgrind.

Öll færanlegu barnaljósin okkar eru samþykkti fyrir börn á aldrinum 3 til 14 ára.

Meðhöndlun

Þrífðu með rökum klút.Þurrkaðu með hreinum klút.

Hönnuður

Stina Lanneskog

Umhverfisvernd

Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.

Efni

Grunnur/ Hilluberi/ Rör/ Toppur/ Skermur: Stál, Duftlakkað

Kúla: Gegnheilt birki, Málning

Spegilflötur: ABS-plast

Birtudreifir: Pólýkarbónatplast

Tæknilegar upplýsingar


Mál pakkninga

Pakki númer: 1
Lengd: 27 cm
Breidd: 22 cm
Hæð: 11 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.77 kg
Heildarþyngd: 1.04 kg
Heildarrúmtak: 6.5 l

Almennar upplýsingar

Tegundarheiti IKEA
Tegundarauðkenni V1801 Lantlig
Þetta ljós notar ljósaperur úr orkuflokkum A++ til D
Ljósið er selt með ljósaperu í orkuflokknum: A+
Meðalorkuflokkur A+

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt