Vörumynd

VEKETÅG púðaver

IKEA

Um vöruna

Plíserað yfirborð myndar fellingar á púðaverinu.

Áklæðið er með rennilás og því auðvelt að taka það af.

Passar vel með VEKETÅG rúmteppi, selt sér.

Mál vöru

...

Um vöruna

Plíserað yfirborð myndar fellingar á púðaverinu.

Áklæðið er með rennilás og því auðvelt að taka það af.

Passar vel með VEKETÅG rúmteppi, selt sér.

Mál vöru

Lengd: 40 cm

Breidd: 65 cm

Þyngd fyllingar: 40 g

Heildarþyngd: 143 g

Gott að vita

Passar fyrir 40×60 cm innri púða.

Meðhöndlun

Má þvo í vél við hámark 40°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má setja í þurrkara, við lágan hita (hám. 60°C).Straujaðu við hámark 100°C.Má ekki þurrhreinsa.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Umhverfisvernd

Ekki klórbleikt.

Með því að nota endurunnið pólýester í vöruna notum við minna af nýju hráefni og drögum úr umhverfisáhrifum.

Hægt er að endurvinna pólýester oftar en einu sinni og draga þannig úr umhverfisáhrifum. Allar vörur úr endurunnu efni mæta sömu kröfum og öryggisstöðlum og aðrar vörur.

Engin ljósvirk bleikiefni eru notuð við framleiðslu á vörunni.

Efni

100 % pólýester (100% endurunnið)

Mál pakkninga

Pakki númer: 1
Lengd: 21 cm
Breidd: 18 cm
Hæð: 2 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.13 kg
Heildarþyngd: 0.17 kg
Heildarrúmtak: 0.8 l

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt