Vörumynd

VESLÖS motta, flatofin

IKEA

Um vöruna

Tilvalin á svæði þar sem er mikill umgangur því það má ryksuga hana og það er auðvelt að halda henni hreinni.

Mottan er úr ull sem gerir hana mjög endingargóða og hún hri...

Um vöruna

Tilvalin á svæði þar sem er mikill umgangur því það má ryksuga hana og það er auðvelt að halda henni hreinni.

Mottan er úr ull sem gerir hana mjög endingargóða og hún hrindir frá sér óhreinindum.

Mottan er með sama mynstur á báðum hliðum, svo að þú getur snúið henni við og þannig endist hún enn lengur.

Auðvelt að ryksuga því yfirborðið er slétt.

Mál vöru

Lengd: 200 cm

Breidd: 80 cm

Þykkt: 7 mm

Flötur: 1.60 m²

Gott að vita

Notaðu STOPP FILT stamt teppaundirlag til að auka þægindi og öryggi, fer undir allt teppið.

Þú þarft 1 STOPP FILT stamt undirlag (165x235 cm) fyrir þessa mottu. Klippið ef þörf er á.

Það getur tekið allt að tvo daga fyrir mottuna að ná upphaflegri lögun eftir að þú tekur hana úr pakkningunni og rúllar henni út.

Meðhöndlun

Það dugar yfirleitt að viðra eða ryksuga nýju mottuna til að útrýma lykt.

Má ekki þvo.

Má ekki setja í klór.

Má ekki setja í þurrkara.

Má ekki strauja.

Má ekki þurrhreinsa.

Ryksugaðu og snúðu mottunni reglulega.

Fjarlægðu strax þurra bletti með því að skrapa varlega inn að miðju blettsins.

Rakir blettir: ekki nudda. Látið pappírsþurrkur draga rakann í sig, strjúkið yfir með klút og mildum hreinsilegi.

Láttu fagfólk um hreinsun.

Notaðu alltaf venjulegan ryksuguhaus, ekki nota snúningsburstann, þegar teppi eru ryksuguð.

Hönnuður

Synnöve Mork

Umhverfisvernd

Endurnýjanlegt hráefni (ull).

Endurnýjanlegt hráefni (bómull).

Efni

Slitflötur: 100% hrein, ný ull

Vefur: 100% bómull

Mál pakkninga

Pakki númer: 1
Lengd: 82 cm
Breidd: -
Hæð: -
Þvermál: 14 cm
Nettó þyngd: 3.34 kg
Heildarþyngd: 3.73 kg
Heildarrúmtak: 13.0 l

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt