Vörumynd

VADHOLMA skúffueining

IKEA

Um vöruna

Skúffurnar renna mjúklega og eru með skúffustoppurum. Lokast sjálfkrafa síðustu sentímetrana.

Ljúflokur tryggja að skúffan lokist hægt, hljóðlega og mjúklega.

Þú fæ...

Um vöruna

Skúffurnar renna mjúklega og eru með skúffustoppurum. Lokast sjálfkrafa síðustu sentímetrana.

Ljúflokur tryggja að skúffan lokist hægt, hljóðlega og mjúklega.

Þú færð yfirsýn og aðgengi yfir innihaldið því hægt er að draga skúffurnar alla leið út.

10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Mál vöru

Breidd: 40 cm

Dýpt: 37 cm

Hæð: 40 cm

Gott að vita

Veggir eru mismunandi og þurfa því ólíkar festingar. Notaðu festingar sem henta veggjum heimilisins. Selt sér.

Hægt að festa upp á milli tveggja skápa og á milli skáps og veggs.

Hægt að festa beint á vegg.

Meðhöndlun

Þurrkaðu með hreinum klút.

Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.

Hönnuður

Ebba Strandmark

Efni

Grunnefni: Spónaplata, Asksspónn, Asksspónn, Bæs, Glært akrýllakk, Asksspónn, Melamínþynna

Bak: Trefjaplata, Asksspónn, Bæs, Glært akrýllakk, Asksspónn

Skúffuframhlið: Spónaplata, Asksspónn, Asksspónn, Bæs, Glært akrýllakk, Asksspónn

Skúffuhliðar: Spónaplata, Asksspónn, Bæs, Glært akrýllakk, Asksspónn

Skúffubak: Spónaplata, Asksspónn, Þynna, Bæs, Glært akrýllakk, Asksspónn

Skúffubotn: Spónaplata, Asksspónn, Þynna, Bæs, Glært akrýllakk

Mál pakkninga

Pakki númer: 1
Lengd: 78 cm
Breidd: 39 cm
Hæð: 9 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 14.46 kg
Heildarþyngd: 15.50 kg
Heildarrúmtak: 27.5 l

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt