Vörumynd

Jakobsdal Roma púði - Black

Roma
Roma púði frá Jakobsdal Jakobsdal textil sérhæfir sig í fallegum textíl vörum, allt frá sófum í gardínur og púða. Jakobsdal textíl verksmiðjan opnaði fyrst árið 1910 og er staðsett í Svíþjóð. Virk...
Roma púði frá Jakobsdal Jakobsdal textil sérhæfir sig í fallegum textíl vörum, allt frá sófum í gardínur og púða. Jakobsdal textíl verksmiðjan opnaði fyrst árið 1910 og er staðsett í Svíþjóð. Virkilega fallega liti og munstur má finna í vörunum frá þeim.   Roma velúr púðinn frá Jakobsdal er virkilega fallegur og setur svip á hvaða sófa og rúm sem hann fær að hvíla á. Púðann er hægt að fá í fjölda af litum. Ekki er mælt með að setja púðann í þvottavél. Fyllingin í púðanum er fiður.     Stærð: 45 x 45 cm Efni: 100% pólýester Litur: Black

Verslanir

  • Snúran
    Til á lager
    6.900 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt