Vörumynd

Frida rúmteppi Rose - 280x260

Frida rúmteppi frá Boel & Jan Boel & Jan er sænkst vörumerki sem var stofnað 1987 af systkinum. Þau sérhæfa sig ýmislegum textíl vörum fyrir heimilið. Upprunalega framleiddu þau textíl fyr...
Frida rúmteppi frá Boel & Jan Boel & Jan er sænkst vörumerki sem var stofnað 1987 af systkinum. Þau sérhæfa sig ýmislegum textíl vörum fyrir heimilið. Upprunalega framleiddu þau textíl fyrir tískuiðnaðinn og mikil gæði eru í vörunum frá þeim.   Frida rúmteppið er virkilega fallegt stungið velúr rúmteppi. Teppið er mjúkt, létt og því gott að breiða það yfir rúmið. Teppið kemur í fjóum litum: beige, bleiku, gráu og bláu. Tvær stærðir eru í boði annaðhvort 180 x 260 cm eða 280 x 260 cm. En það er einnig hægt að fá púða í stíl við rúmteppin.     Stærð: 280x260 cm Efni: 100% pólýester Litur: Rose / Bleikur   Stærðir á rúmmteppum og verð: 180 x 260 cm: 14.900 kr. 280 x 0260 cm: 22.900 kr.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt