Vörumynd

Radarvari fyrir mótorhljól TPX PRO

Audio.is

Þetta er stílhreinn, flottur og góður radarvari frá Adaptiv Technologies
Radarvarinn býður upp á eftirfarandi:

 • Hannaður fyrir mótorhjól, góð baklýsing og stórir hnappar, svo lítið mál ...

Þetta er stílhreinn, flottur og góður radarvari frá Adaptiv Technologies
Radarvarinn býður upp á eftirfarandi:

 • Hannaður fyrir mótorhjól, góð baklýsing og stórir hnappar, svo lítið mál er að stjóna honum í hönskum.
 • Er með hámarks næmni á radar og Laser
 • Mjög bjart LED viðvörunarljós fylgir
 • Tekur KA og Laser ss. allt sem er notað.
 • Hægt er að stilla á City/Highway
 • Hægt er að tengja laser scrambler beint við radarvarann.
 • Bluetooth sendir er í radarvaranum, hátalari í hjálminn er seldur sér.
 • 360 gráðu radar og laser nemi
 • GPS gagnagrunnur fyrir hraðamyndavélar í allri evrópu,
  Ástralíu og nýja sjálandi
 • Ókeypis uppfærla er á gagnagrunni sem er uppfærður mánaðarlega.
TPX radarvarinn er margverðlaunaður og hefur lengi verið tali besti motorhjólaradarvarinn á markaðinum.

Verslanir

 • Audio
  Til á lager
  69.500 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt