Vörumynd

Asus Vinnutölva 4

Asus
Vörulýsing
Spræk og góð vinnutölva í nettum turni sem rúmast auðveldlega undir skrifborð.
Asus notar aðeins hágæða þétta og vandaða íhluti í sinni framleiðsl...
Vörulýsing
Spræk og góð vinnutölva í nettum turni sem rúmast auðveldlega undir skrifborð.
Asus notar aðeins hágæða þétta og vandaða íhluti í sinni framleiðslu sem eykur stöðugleika,
líftíma og minnkar líkur á skemmdum af völdum stöðurafmagns
Intel örgjörvi með HD graphics skjástýringu með góðri orkunýtingu skilar þeim afköstum sem þarf
til að klára verkið. SSD diskur sér um að stýrikerfið og forrit eru leyfturfljót í ræsingu
Hægt að tengja við tvo skjái
Asus Vinnutölvan er byggð eftir pöntun og álagsprófuð á tveim til þrem virkum dögum
til að tryggja það að búnaður standist þær kröfur sem við setjum um gæði
Nánari tæknilýsing

Almennar upplýsingar

Turnkassi Cm Elite 342 m/500W og USB 3.0
Móðurborð Asus PRIME B360M-A 1151 ATX 3 ára ábyrgð
Aflgjafi Coolermaster 500W aflgjafi
Örgjörvi Intel Core i5 8400 2.8GHz S1151 14nm 9MB
Minni Corsair 8GB DDR4 2666MHz ValueSelect CL18
Skjákort Intel HD 630
Harðurdiskur Samsung 250GB M.2 860 Evo 3 ára ábyrgð SSD
Skrifari Enginn skrifari fylgir en hægt að bæta við DVD eða Bluray drifi
Stýrikerfi Windows 10 Home 64bit
Netkort Realtek Gigabit LAN
Hljóðstýring Realtek Audio 3x jack
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt