Vörumynd

Asus Leikjatölva 2

Asus
Vörulýsing
Hagkvæm og góð leikjatölva í flottum Coolermaster turni. Tengi framan á turni fyrir USB3 tæki,
tengi fyrir leikjaheyrnatól með hljóðnema. Kemur m...
Vörulýsing
Hagkvæm og góð leikjatölva í flottum Coolermaster turni. Tengi framan á turni fyrir USB3 tæki,
tengi fyrir leikjaheyrnatól með hljóðnema. Kemur með SSD þannig, stýrikerfi, leikir og forrit eru mun fljótari að ræsa
Fjögurra kjarna Intel örgjörvi paraður við Nvidia Geforce skjákort
skapa öfluga heild og skilar ánægjulegri leikjaspilun.
Tengist við sjónvarp með HDMI fyrir alvöru upplifun
Asus Leikjatölvan er byggð eftir pöntun og álagsprófuð á tveim til þrem virkum dögum
til að tryggja það að búnaður standist þær kröfur sem við setjum um gæði
Nánari tæknilýsing

Almennar upplýsingar

Turnkassi Cm MasterBox MB600L turnkassi svartur og rauður m/gluggahlið
Móðurborð Asus Prime Z370-P 1151 ATX 3 ára ábyrgð
Aflgjafi Fsp Hydro HD 500W 80P Bronze Ribbon aflgjafi
Örgjörvi Intel Core i3 8350K 4.0GHz S1151 14n 8MB
Minni Corsair 8GB DDR4 2666MHz ValueSelect CL18
Skjákort Asus STRIX GTX1050Ti 4GB 3 ára ábyrgð Gaming
Harðurdiskur Samsung 250GB M.2 860 Evo 3 ára ábyrgð SSD
Drif Ekki hægt að setja DVD drif í þennan turn þar sem framhlið er lokuð
Stýrikerfi Windows 10 Home 64bit
Netkort Realtek Gigabit LAN innbyggt
Hljóðstýring Realtek 7.1 HD Audio
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt