Vörumynd

LUNGO LEGGERO

Nespresso Ísland

Lungo Leggero er nákvæm blanda léttristaðra Arabica-bauna frá Austur-Afríku, Suður- og Mið-Ameríku sem gefur ilmsterkt kaffi með jasmínukeim.

UPPRUNI

Blanda af göfugustu Arabica-baunu...

Lungo Leggero er nákvæm blanda léttristaðra Arabica-bauna frá Austur-Afríku, Suður- og Mið-Ameríku sem gefur ilmsterkt kaffi með jasmínukeim.

UPPRUNI

Blanda af göfugustu Arabica-baununum, blómakenndum baunum frá Austur-Afríku og ilmríkum baunum frá Mið- og Suður-Ameríku.

RISTUN

Létt ristun dregur að fullu fram fínlegan keiminn.

ILMPRÓFÍLL

Blómabragð sem minnir á jasmínu, appelsínublóm og vott af bergamot.

Verslanir

  • Nespresso
    Til á lager
    3.365 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt