Vörumynd

LUNGO FORTE

Nespresso Ísland

Lungo Forte er margslungin Arabica-blanda frá Suður- og Mið-Ameríku með sterkum ristuðum tónum og mildum ávaxtakeim.

UPPRUNI

Margslungin blanda bestu Arabica-baunanna frá Suður- ...

Lungo Forte er margslungin Arabica-blanda frá Suður- og Mið-Ameríku með sterkum ristuðum tónum og mildum ávaxtakeim.

UPPRUNI

Margslungin blanda bestu Arabica-baunanna frá Suður- og Mið-Ameríku ásamt ögn sýrðum og möltuðum einkennum bauna frá Gvatemala og Kostaríku.

RISTUN

Öflug ristun dregur fram maltaða tóna ásamt því að leyfa ávaxtatónunum að njóta sín.

ILMPRÓFÍLL

Mikill ristunarkeimur sem mildaður er með keim af rauðum ávöxtum.

Verslanir

  • Nespresso
    Til á lager
    3.495 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt