Vörumynd

ESPRESSO FORTE

Nespresso Ísland

Þetta sterkristaða espresso er eingöngu úr Arabica-baunum frá Suður- og Mið-Ameríku og flókinn ilmurinn er blanda af sterkristuðum og ávaxtakenndum tónum.

UPPRUNI

Þessi blanda samanste...

Þetta sterkristaða espresso er eingöngu úr Arabica-baunum frá Suður- og Mið-Ameríku og flókinn ilmurinn er blanda af sterkristuðum og ávaxtakenndum tónum.

UPPRUNI

Þessi blanda samanstendur af bestu mið- og suðuramerísku Arabica-baununum frá Kostaríku og Kólumbíu. Baunirnar eru verkaðar að hefðbundnum hætti til að varðveita malt- og ávaxtakenndan keiminn.

RISTUN

Meðalristun eflir bragðnótur hverrar kaffigerðar: malt, rauða ávexti eða ávaxtakörfur sem minna á vín.

ILMPRÓFÍLL

Sambland af ristuðum og ávaxtakenndum tónum. Ríkulegt bragð sem má mýkja með skvettu af mjólk.

Verslanir

  • Nespresso
    Til á lager
    3.365 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt