Vörumynd

Origins Guatemala

Nespresso Ísland

Lungo Origin Guatemala er blanda af Arabica-baunum og þvegnu Gourmet Robusta kaffi, mild blanda í góðu jafnvægi með kröftugum keim af þurru og möltuðu korni sem undirstrikar afgerandi sérkennin.

UPPRUNI

Þetta lungo-kaffi hefur hárfínt jafnvægi, flókna samsetningu og silkimjúka áferð, þökk sé úrvals Arabica-baunum frá Gvatemala á meðan sérþvegnar og vandlega valdar Robusta-bau...

Lungo Origin Guatemala er blanda af Arabica-baunum og þvegnu Gourmet Robusta kaffi, mild blanda í góðu jafnvægi með kröftugum keim af þurru og möltuðu korni sem undirstrikar afgerandi sérkennin.

UPPRUNI

Þetta lungo-kaffi hefur hárfínt jafnvægi, flókna samsetningu og silkimjúka áferð, þökk sé úrvals Arabica-baunum frá Gvatemala á meðan sérþvegnar og vandlega valdar Robusta-baunir gefa kaffinu milt og skipulegt yfirbragð. Síðarnefnda atriðið leiðir einnig í ljós hinn dæmigerða kornkeim Robusta, skýran en ekki ágengan.

RISTUN

Stutt og dökk ristun ýtir undir afgerandi einkennin og margslunginn ilminn.

ILMPRÓFÍLL

Kröftugur keimur af þurru og möltuðu korni.

Verslaðu hér

  • Nespresso á Íslandi - Kringlan 575 4040 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt