Vörumynd

LUNGO ORIGIN GUATEMALA

Nespresso Ísland

Lungo Origin Guatemala er blanda af Arabica-baunum og þvegnu Gourmet Robusta kaffi, mild blanda í góðu jafnvægi með kröftugum keim af þurru og möltuðu korni sem undirstrikar afgerandi sérke...

Lungo Origin Guatemala er blanda af Arabica-baunum og þvegnu Gourmet Robusta kaffi, mild blanda í góðu jafnvægi með kröftugum keim af þurru og möltuðu korni sem undirstrikar afgerandi sérkennin.

UPPRUNI

Þetta lungo-kaffi hefur hárfínt jafnvægi, flókna samsetningu og silkimjúka áferð, þökk sé úrvals Arabica-baunum frá Gvatemala á meðan sérþvegnar og vandlega valdar Robusta-baunir gefa kaffinu milt og skipulegt yfirbragð. Síðarnefnda atriðið leiðir einnig í ljós hinn dæmigerða kornkeim Robusta, skýran en ekki ágengan.

RISTUN

Stutt og dökk ristun ýtir undir afgerandi einkennin og margslunginn ilminn.

ILMPRÓFÍLL

Kröftugur keimur af þurru og möltuðu korni.

Verslanir

  • Nespresso
    Til á lager
    3.595 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt