Vörumynd

ESPRESSO LEGGERO

Nespresso Ísland

Espresso Leggero er ljúffeng blanda suðuramerískra Arabica- og Robusta-bauna þar sem mildur kakó- og kornkeimur fer saman við fyllingu í góðu jafnvægi.

UPPRUNI

Blanda af suðurame...

Espresso Leggero er ljúffeng blanda suðuramerískra Arabica- og Robusta-bauna þar sem mildur kakó- og kornkeimur fer saman við fyllingu í góðu jafnvægi.

UPPRUNI

Blanda af suðuramerískum Mild- og Arabica-baunum gefa þessu espresso einstök einkenni. Brasilískar Arabica-baunir gefa blöndunni svo milt yfirbragð.

RISTUN

Með léttri ristun fæst ríkulegt bragð auk þess sem örlitli súri keimurinn heldur sér.

ILMPRÓFÍLL

Vottur af beiskju, örlítill súr keimur og mildir ristunar-, kakó- og korntónar.

Verslanir

  • Nespresso
    Til á lager
    3.495 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt