Vörumynd

ESPRESSO CARAMEL

Nespresso Ísland

Espresso Caramel er bragðbætt kaffi á grunni Espresso Forte, sem er flókin og mikið ristuð blanda suður- og miðamerískra Arabica-bauna. Sætt karamellubragðið mýkir ristaðan keiminn svo úr verður indælt kaffi sem minnir á brúnaðan sykur.

UPPRUNI

Þessi blanda samanstendur af úrvals mið- og suðuramerískum Arabica-baunum frá Kostaríku og Kólumbíu sem voru ræktaðar með hefðbundn...

Espresso Caramel er bragðbætt kaffi á grunni Espresso Forte, sem er flókin og mikið ristuð blanda suður- og miðamerískra Arabica-bauna. Sætt karamellubragðið mýkir ristaðan keiminn svo úr verður indælt kaffi sem minnir á brúnaðan sykur.

UPPRUNI

Þessi blanda samanstendur af úrvals mið- og suðuramerískum Arabica-baunum frá Kostaríku og Kólumbíu sem voru ræktaðar með hefðbundnum hætti til að varðveita malt- og ávaxtakenndan keiminn.

RISTUN

Meðalristun sem kallar fram malttóna og samspilið við ávaxtatónana skapar flókna og hárfína karamellukennda ilmsamsetningu.

ILMPRÓFÍLL

Alhliða samsetning í góðu jafnvægi, dæmigerð fyrir nýristað kaffi, með korn-, malt- og karamellutónum og örlitlum ávaxtakeim.

Verslaðu hér

  • Nespresso á Íslandi - Kringlan 575 4040 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt