Vörumynd

Synology NAS DS218 2xHDD án hdd SATA

Synology
Vörulýsing
Tæknilegar upplýsingar


  Synology Diskstation DS218 er skemmtilegur 2 diska NAS þjónn fyrir smærri fyrirtæki og heimili. Með miklum fjölda eiginl...
Vörulýsing
Tæknilegar upplýsingar


  Synology Diskstation DS218 er skemmtilegur 2 diska NAS þjónn fyrir smærri fyrirtæki og heimili. Með miklum fjölda eiginleika verður DS218 miðpunkturinn þar sem myndir, tónlist og gögn er geymd á öruggum stað.>
  Hámarks gagnapláss: 24TB>
  Diskastæði: 2 x 3,5"/2,5" SATAIII>
  Myndavélafjöldi: 20, 2 leyfi fylgja (H.264, H.265, MJPEG)>
  Ábyrgð: 2 ár>
  Disk station manager hugbúnaðurinn stýrir öllum aðgerðum á boxinu og er ótrúlega einfaldur í notkun.>
  Mörg tæki í einu: skráamiðlari, afritunarstöð, vefþjónn, prentþjónn, myndavélaþjónn ofl.>
  Nánast óendanlegir möguleikar, nánari upplýsingar á http://www.synology.com>
  Sjá einnig lista yfir studda diska á sömu síðu. >

Almennar upplýsingar

Synology Diskstation DS218 er skemmtilegur 2 diska NAS þjónn fyrirsmærri fyrirtæki og heimili. Með miklum fjölda eiginleika verður DS218miðpunkturinn þar sem myndir, tónlist og gögn er geymd á öruggum stað.
Synology hefur unnið til fjölda verðlauna og fengið viðurkenningar í nær öllum heimsálfum fyrir diskaboxin og stýrikerfi þeirra.
Tæknilýsing:
Örgjörvi: Realtek RTD1296 quad-core 1.4GHz
Minni: 2GB DDR4 (2GB mest)
Netkort: 1 x GbE
Tengi: 1 x USB 2.0, 2 x USB 3.0
Hámarks gagnapláss: 24TB
Diskastæði: 2 x 3,5"/2,5" SATAIII
Hámarks diskafjöldi: 2
Diskauppsetning: EXT4, Basic, JBOD, RAID 0, RAID 1
Notendafjöldi: 2048
Hópafjöldi: 256
Diskasvæði (share): 256
Samtímanotendur: 128
Myndavélafjöldi: 20, 2 leyfi fylgja (H.264, H.265, MJPEG)
Gagnaflutningur: allt að 112MB/s RAID1 read, 111MB/s RAID1 write
Spennugjafar: 1
Viftur: 1 x 92mm
Stærð: 165mm x 108mm x 233.2mm, þyngd: 1,3kg
Ábyrgð: 2 ár
Disk station manager hugbúnaðurinn stýrir öllum aðgerðum á boxinu og er ótrúlega einfaldur í notkun.
Mörg tæki í einu: skráamiðlari, afritunarstöð, vefþjónn, prentþjónn, myndavélaþjónn ofl.
Styður skráamiðlun á milli PC og Mac útstöðva.
Sjálfvirk afritun gagna af PC útstöðvum.
Prentþjónn fyrir USB tengdan prentara, styður flestar gerðir
Innbyggður FTP þjónn fyrir skráaskipti, styður SSL/TLS
Styður PHP+MySQL fyrir vefsíður.
Keyrir á Linux og er mjög auðvelt í uppsetningu og notkun.
Auðvelt að stilla öryggi og aðgang
Mögulegt að svæfa diskana þegar þeir er ekki í notkun og auka þarmeð endingu þeirra.
Styður CIFS, AFP, FTP, iSCSI, Telnet, SSH, NFS, SNMP.
Með iSCSI er auðvelt að tengjast sýndarkerfum eins og VMware,Hyper-V og Citrix.
Styður Microsoft ADS og ACL
Nánast óendanlegir möguleikar, nánari upplýsingar áhttp://www.synology.com
Sjá einnig lista yfir studda diska á sömu síðu.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt