Vörumynd

Biðukolla koddaver 50x70

Biðukolla er eitt af skemmtilegri blómum í íslenskri náttúru.  Flestir eiga skemmtilegar minningar af því að blása fræjunum af blóminu!

Biðukollan er lengsta útsaumsmynstrið sem við höfum hannað.  Mynstrið nær frá botni sængurvers og upp með sængurverinu.  Mynstrið er stórt en afar fínlegt.  Það sýnir vel blómið og fræin sem eru eitt aðal einkennið fyrir biðukolluna.

Biðukollan er...

Biðukolla er eitt af skemmtilegri blómum í íslenskri náttúru.  Flestir eiga skemmtilegar minningar af því að blása fræjunum af blóminu!

Biðukollan er lengsta útsaumsmynstrið sem við höfum hannað.  Mynstrið nær frá botni sængurvers og upp með sængurverinu.  Mynstrið er stórt en afar fínlegt.  Það sýnir vel blómið og fræin sem eru eitt aðal einkennið fyrir biðukolluna.

Biðukollan er ofin úr vandaðri bómullargerð; 380 þráða 100% Pima bómul.  Þessi fallega bómullarblanda mýkist einstaklega vel.   Gera má ráð fyrir að hámarksmýkt náist eftir 4-5 þvotta (bómullin dregur í sig raka/vökva og mýkist við það).  Til að ná hámarks mýkt  mælum við með eftirfarandi þvottaleiðbeiningum ( smelltu hér!).

Stærð: 50X70

Verslaðu hér

  • Lín design
    Lín design 533 2220 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt