Vörumynd

LINNMON/ALEX borð

IKEA

Borðplatan er þakin mattri málningu sem verndar hana gagnvart höggum og rispum, og gerir yfirborðið slétt og mjúkt.

Hægt er að setja eininguna hvar sem er í herberginu því hún er frágeng...

Borðplatan er þakin mattri málningu sem verndar hana gagnvart höggum og rispum, og gerir yfirborðið slétt og mjúkt.

Hægt er að setja eininguna hvar sem er í herberginu því hún er frágengin að aftan.

Skúffustopparar koma í veg fyrir að skúffurnar séu dregnar of langt út.

Stillanlegir fætur auka stöðugleika borðsins, jafnvel á ójöfnu gólfi.

Öryggi og eftirlit:

Varan hefur verið hönnuð og prófuð fyrir notkun á heimilum.

Hönnuður

IKEA of Sweden/Johanna Asshoff

Lengd: 150 cm

Breidd: 75 cm

Hæð: 74 cm

Burðarþol: 50 kg

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt