Vörumynd

LINNMON/ADILS borð

IKEA

Um vöruna

Borðplatan er þakin mattri málningu sem verndar hana gagnvart höggum og rispum, og gerir yfirborðið slétt og mjúkt.

Tilbúin göt fyrir fætur auðvelda samsetningu.

St...

Um vöruna

Borðplatan er þakin mattri málningu sem verndar hana gagnvart höggum og rispum, og gerir yfirborðið slétt og mjúkt.

Tilbúin göt fyrir fætur auðvelda samsetningu.

Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika borðsins, jafnvel á ójöfnu gólfi.

Pappaviður er sterkt og létt efni með ramma úr við, spónaplötu eða trefjaplötu og endurunni pappafyllingu. Það felur í sér minna af hráefni sem er auðvelt að flytja og minnkar umhverfisáhrif.

Mál vöru

Lengd: 150 cm

Breidd: 75 cm

Hæð: 74 cm

Burðarþol: 50 kg

Gott að vita

Skrúfur til að festa fæturna undir borðplötuna fylgja.

Meðhöndlun

Þrífðu með rökum klút, vættum í mildum sápulegi.

Þurrkaðu með hreinum klút.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Efni


Borðplata

Toppur: Trefjaplata, Akrýlmálning

Grind: Spónaplata, ABS-plast.

Fyllingarefni: Pappafylling með vaxkökumynstri (a.m.k. 70% endurunnið)

Botn: Trefjaplata


Fótur

Grunnefni: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk

Fótur: Pólýprópýlenplast

Innifalið í samsetningu

1 x Borðplata

LINNMON

Vörunúmer: 20353736

150x75 cm

4 x Fótur

ADILS

Vörunúmer: 90217972

Mál pakkninga

1x
LINNMON borðplata (20353736)
Pakki númer: 1
Lengd: 150 cm
Breidd: 76 cm
Hæð: 4 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 10.28 kg
Heildarþyngd: 10.85 kg
Heildarrúmtak: 39.7 l
4x
ADILS fótur (90217972)
Pakki númer: 1
Lengd: 70 cm
Breidd: 11 cm
Hæð: 6 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.84 kg
Heildarþyngd: 0.87 kg
Heildarrúmtak: 4.2 l
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt