Vörumynd

STUVA/FRITIDS veggskápur

IKEA

Um vöruna

Hentug leið til að geyma smáa og stóra hluti og verja þá fyrir ryki – eða til að fela óreiðuna sem oft fylgir leikföngum.

Í fullkominni hæð fyrir lítil börn. Þau geta auð...

Um vöruna

Hentug leið til að geyma smáa og stóra hluti og verja þá fyrir ryki – eða til að fela óreiðuna sem oft fylgir leikföngum.

Í fullkominni hæð fyrir lítil börn. Þau geta auðveldlega náð í og fundið hluti sjálf.

Hurðirnar eru með lamir með ljúflokum og því lokast þær rólega og hljóðlega þrátt fyrir að þeim sé lokað í hasti.

Þar sem allar framhliðarnar eru með innbyggðum handföngum eru engin göt sem hleypa rykhnoðrum inn.

Getur staðið á gólfinu eða hangið á veggnum.

Mál vöru

Breidd: 60 cm

Dýpt: 30 cm

Hæð: 64 cm

Gott að vita

Öryggi og eftirlit:

VARÚÐ! FALLHÆTTA – Húsgagnið getur fallið fram fyrir sig. Festu það við vegg með meðfylgjandi öryggisfestingum.

Samsetning og uppsetning:

Veggir eru mismunandi og þurfa því ólíkar festingar. Notaðu festingar sem henta veggjum heimilisins, seldar sér.

STUVA hilla 56x26 cm passar aðeins í STUVA skáp 60x30x64 cm.

Meðhöndlun

Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.

Hönnuður

IKEA of Sweden/Ebba Strandmark

Umhverfisvernd


Skápur/hilla

Að minnsta kosti 50% (þyngd) vörunnar er úr endurnýjanlegu hráefni.

Mögulegt er að endurvinna vöruna eða nota til orkuvinnslu.

Efni


Skápur

Toppplata/ Botnplata/ Hliðarplata: Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu, Pappírsþynna, Plastkantur, Pappírsþynna

Bakhlið: Trefjaplata, Plastþynna


Hilla

Spónaplata, Pappírsþynna, Plastkantur


Hurð

Hurð: Trefjaplata, Akrýlmálning

Handfang: Plastkantur

Innifalið í samsetningu

1 x Skápur

STUVA

Vörunúmer: 20128620

60x30x64 cm

1 x Hilla

STUVA GRUNDLIG

Vörunúmer: 20128696

56x26 cm

1 x Hurð

FRITIDS

Vörunúmer: 40378613

60x64 cm 2 stykki

Mál pakkninga

1x
STUVA skápur (20128620)
Pakki númer: 1
Lengd: 68 cm
Breidd: 32 cm
Hæð: 11 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 8.15 kg
Heildarþyngd: 8.59 kg
Heildarrúmtak: 23.6 l
1x
STUVA GRUNDLIG hilla (20128696)
Pakki númer: 1
Lengd: 60 cm
Breidd: 26 cm
Hæð: 2 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 1.72 kg
Heildarþyngd: 1.75 kg
Heildarrúmtak: 2.8 l
1x
FRITIDS hurð (40378613)
Pakki númer: 1
Lengd: 81 cm
Breidd: 31 cm
Hæð: 5 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 4.30 kg
Heildarþyngd: 4.82 kg
Heildarrúmtak: 11.5 l

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt