Vörumynd

Acer Swift 3 fartölva

Acer

Fyrir vinnu, skóla og miðlun
Fágun er styrkleiki Swift 3 lúxusfartölvunnar, smart og þunn hönnun í silfurlitaðri málmskel. Vélin heldur sig á fínu línunni að vera ferðavæn, sterkbyggð en ein...

Fyrir vinnu, skóla og miðlun
Fágun er styrkleiki Swift 3 lúxusfartölvunnar, smart og þunn hönnun í silfurlitaðri málmskel. Vélin heldur sig á fínu línunni að vera ferðavæn, sterkbyggð en einnig öflug svo þú þurfir ekki að fórna fyrir að þurfa vera á ferðinni.
Málmskel vélarinnar er köld viðkomu og hefur einstaka áferð. Þunnur rammi umlykur tæran og skýran IPS skjá og fingrafaralesari er á vélinni svo þú getir örugglega en einnig einfaldlega skráð aflæst vélinni.

Almennar upplýsingar

Stýrikerfi Windows 10 Home
Örgjörvi Intel® Core i7-8550U
4.0GHz; Fjögurra kjarna
Minni DDR4
8 GB (2x4)
2133MHz
Kortalesari SD Card
Geymsla 16GB Intel Optane minni
2TB harður diskur
Skjár 15.6" IPS FHD LED skjár
1920x1080 upplausn
Skjákort Intel UHD Graphics 620
Net þráðlaust 802.11ac netkort
Bluetooth 4.0
Hljóð og mynd 2 x Hátalarar
HD myndavél í skjánum
Tengi og tenglar 1x USB 3.1
2x USB 3.0
1x USB 2.0
Net (RJ-45)
HDMI út
Mús Snertiflötur
Rafhlaða 4 sellu Li-Polymer
Ending Allt að 10 tímar
Straumbreytir 45 W
Stærðir 370.5 x 255 x 18.9 mm (B x D x H)
Þyngd 2,1 kg
Innihalda Pakka Acer Swift SF315-52-811P silfruð fartölva
Lithium Polymer rafhlaða
AC Straumbreytir
Ábyrgð Hefðbundin
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt