Vörumynd

AEG uppþvottavél FFB64606PW

AEG

Góð uppþvottavél frá AEG sem er mjög rúmgóð og með 30 mín hraðþvott.

Þvottakerfi : Þú getur valið úr 9 kerfum eins og Eco50 og Auto.

Hraðþvottur :...

Góð uppþvottavél frá AEG sem er mjög rúmgóð og með 30 mín hraðþvott.

Þvottakerfi : Þú getur valið úr 9 kerfum eins og Eco50 og Auto.

Hraðþvottur : Flýtikerfi sem býður þér upp á að þvo á 30 mín.

Prozone kerfi : Getur stillt mismunandi þvottakerfi í efri og neðri hillu, gott ef þú ert td með viðkvæm glös í efri hillu og mjög skítuga diska í neðri.

AirDry : AirDry tæknin þurrkar hratt með náttúrulegu loftflæði.

Orkuflokkur A+++ sem er hæðsti flokkur og er hún mjög umhverfisvæn

Almennar upplýsingar

Uppþvottavélar
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A+++
Orkunotkun (kWh/ár) 211
Þvær borðbúnað fyrir 13
Þurrkhæfni A
Vatnsnotkun á ári 2940
Hljóðstyrkur (dB) 44
Öryggi.
Vatnsöryggi
Kerfi.
Fjöldi þvottakerfa 9
Fjöldi hitastillinga 5
Hraðkerfi (mín) 30
Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Innrétting.
Hnífaparakarfa
Hnífaparaskúffa Nei
Útlit og stærð.
Litur Hvítur
Hæð (cm) 81,8
Breidd (cm) 59,6
Dýpt (cm) 58,0
Þyngd (kg) 43,33
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt