Þvottavél frá LG með sambyggðum þurrkara, auðveldar vinnuna og er einstaklega góður kostur fyrir smærri heimili.
Eiginleikar : Þvottavélin getur tekið 9 kg og þurrkarinn 5 kg. Vélin er 1400 snúninga. Öll helstu þvottakerfi er að finna í þessari vél ásamt 30 mínútna hraðkerfi.
Load Detection :...
Þvottavél frá LG með sambyggðum þurrkara, auðveldar vinnuna og er einstaklega góður kostur fyrir smærri heimili.
Eiginleikar : Þvottavélin getur tekið 9 kg og þurrkarinn 5 kg. Vélin er 1400 snúninga. Öll helstu þvottakerfi er að finna í þessari vél ásamt 30 mínútna hraðkerfi.
Load Detection : Vélin skynjar sjálf hversu mikið af þvott er í henni og skammtar vatni og orkunotkun eftir því.
SpaSteam : Vélin notar gufu til að þvo enn betur og hentar sérstaklega vel fyrir þá sem eru með ofnæmi, fjarlægir allt að 99% ofnæmisvalda úr flíkum ef Steam Allergy Care kerfið er keyrt.
Kolalaus mótor : 10 ára ábyrgð frá LG með 6 Motion Direct Drive Engine kolalausum mótor. Ólíkt öðrum mótorum þá þarf minna viðhald við kolalausa mótora og reynast þeir öruggari og hagkvæmari í notkun. Bæði eyðir vélin minna rafmagni, endist lengur og er hljóðlátari fyrir vikið.
Orkuflokkur B
Þvottavélar | |
Þvottavélar | Sambyggð þurrkara |
Framleiðandi | LG |
Almennar upplýsingar | |
Orkuflokkur | B |
Orkunotkun á þvott (kWh) | 7,29 |
Orkunotkun á ári (kWh) | 234 |
Þvottahæfni | A |
Vinduhæfni | B |
Raki í þvotti eftir vindu | 44 |
Snúningshraði | 1400 |
Þvottageta (kg) | 9 |
Þurrkgeta (kg) | 5 |
Tromla (L) | 59 |
Vatnsnotkun á ári | 28000 |
Hljóðstyrkur við þvott (dB) | 53 |
Hljóðstyrkur við vindingu (dB) | 74 |
Kolalaus mótor | Já |
Þvottakerfi | |
Skjár | Já |
Tímastýrð ræsing | Já |
Sýnir eftirstöðvar tíma | Já |
Ullarkerfi | Já |
Gufuhreinsikerfi | Já |
Hraðkerfi (mín) | 30 |
Öryggi | |
Barnaöryggi | Já |
Útlit og stærð | |
Hurðarop | Vinstri |
hurðaropnun (°) | 150 |
Litur | Hvítur |
Hæð (cm) | 85,0 |
Breidd (cm) | 60 |
Dýpt (cm) | 56 |
Þyngd (kg) | 68 |
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.