Vörumynd

LG þvottavél/þurrkari F4J6VG0W

LG

Þvottavél frá LG með sambyggðum þurrkara, auðveldar vinnuna og er einstaklega góður kostur fyrir smærri heimili.

Eiginleikar : Þvottavélin getur tekið 9 kg og þurrkarinn 5 kg. Vélin er 1400 snúninga. Öll helstu þvottakerfi er að finna í þessari vél ásamt 30 mínútna hraðkerfi.

Load Detection :...

Þvottavél frá LG með sambyggðum þurrkara, auðveldar vinnuna og er einstaklega góður kostur fyrir smærri heimili.

Eiginleikar : Þvottavélin getur tekið 9 kg og þurrkarinn 5 kg. Vélin er 1400 snúninga. Öll helstu þvottakerfi er að finna í þessari vél ásamt 30 mínútna hraðkerfi.

Load Detection : Vélin skynjar sjálf hversu mikið af þvott er í henni og skammtar vatni og orkunotkun eftir því.

SpaSteam : Vélin notar gufu til að þvo enn betur og hentar sérstaklega vel fyrir þá sem eru með ofnæmi, fjarlægir allt að 99% ofnæmisvalda úr flíkum ef Steam Allergy Care kerfið er keyrt.

Kolalaus mótor : 10 ára ábyrgð frá LG með 6 Motion Direct Drive Engine kolalausum mótor. Ólíkt öðrum mótorum þá þarf minna viðhald við kolalausa mótora og reynast þeir öruggari og hagkvæmari í notkun. Bæði eyðir vélin minna rafmagni, endist lengur og er hljóðlátari fyrir vikið.

Orkuflokkur B

Almennar upplýsingar

Þvottavélar
Þvottavélar Sambyggð þurrkara
Framleiðandi LG
Almennar upplýsingar
Orkuflokkur B
Orkunotkun á þvott (kWh) 7,29
Orkunotkun á ári (kWh) 234
Þvottahæfni A
Vinduhæfni B
Raki í þvotti eftir vindu 44
Snúningshraði 1400
Þvottageta (kg) 9
Þurrkgeta (kg) 5
Tromla (L) 59
Vatnsnotkun á ári 28000
Hljóðstyrkur við þvott (dB) 53
Hljóðstyrkur við vindingu (dB) 74
Kolalaus mótor
Þvottakerfi
Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Ullarkerfi
Gufuhreinsikerfi
Hraðkerfi (mín) 30
Öryggi
Barnaöryggi
Útlit og stærð
Hurðarop Vinstri
hurðaropnun (°) 150
Litur Hvítur
Hæð (cm) 85,0
Breidd (cm) 60
Dýpt (cm) 56
Þyngd (kg) 68

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt