Vörumynd

ENEBY Bluetooth-hátalari

IKEA

Um vöruna

Það fer lítið fyrir hátalaranum og þú getur fært hann til. Hljóðið er tært og kraftmikið.

Spilaðu eftirlætis lögin þín með því að tengja hann við símann þinn, tölvuna eða...

Um vöruna

Það fer lítið fyrir hátalaranum og þú getur fært hann til. Hljóðið er tært og kraftmikið.

Spilaðu eftirlætis lögin þín með því að tengja hann við símann þinn, tölvuna eða önnur tæki með Bluetooth®.

Þú getur notað takkann á hátalaranum til að kveikja og slökkva á honum og til að stilla bassann, hátíðni og hljóðstyrk.

Hengdu hátalarann á vegg eða settu hann á stand með ENEBY veggfestingum eða ENEBY hátalarastandi. Selt sér.

Notaðu 3,5 mm AUX-snúru til að tengja hátalarann við tæki sem eru ekki með Bluetooth®.

Hannað fyrir KALLAX hillueiningu.

Til í svörtu og hvítu svo þú getir valið hátalara sem kemur sem best út í herberginu.

Þú getur auðveldlega fært hátalarann þangað sem þú vilt hafa hann á heimilinu þar sem hann er með handfang.

Ef þú vilt heldur gróft, mínimalískt útlit getur þú tekið netaefnið af og leyft hátalarabúnaðinum að njóta sín.

Mál vöru

Breidd: 30 cm

Dýpt: 11 cm

Hæð: 30 cm

Orkunotkun: 40 W

Gott að vita

Stillingar:

Það slokknar sjálfkrafa á hátalaranum þegar hann er ekki í notkun og því sparar hann orku.

Virkni:

Afkastageta magnara 42 W.

Orkunotkun í biðstöðu:

Spennuinntak 100-240 V.

Bluetooth® útfærsla 4.2

Selt sér:

Hægt að bæta við ENEBY veggfestingu. Seld sér.

Hægt að bæta við ENEBY hátalarastandi. Seldur sér.

Nánari upplýsingar:

Varan er CE merkt.

Meðhöndlun

Þurrkaðu af með þurrum klút.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Umhverfisvernd

Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.

Efni

Botn/ Bakhlið/ Takki/ Hetta/ Rammi: ABS-plast

Hlíf: 100% pólýester

Bóla: Gervigúmmí

Fætur: Silíkongúmmí

Mál pakkninga

Pakki númer: 1
Lengd: 39 cm
Breidd: 35 cm
Hæð: 16 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 3.76 kg
Heildarþyngd: 4.29 kg
Heildarrúmtak: 21.3 l

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt