Vörumynd

BROR snagi á stoð

IKEA

Um vöruna

Með snaganum breytir þú ónýttu plássi í hagnýtt geymslupláss fyrir hluti sem þú vilt hafa til sýnis eða við höndina.

Einfalt að setja á og færa.

Getur verið á rökum...

Um vöruna

Með snaganum breytir þú ónýttu plássi í hagnýtt geymslupláss fyrir hluti sem þú vilt hafa til sýnis eða við höndina.

Einfalt að setja á og færa.

Getur verið á rökum svæðum innandyra.

Mál vöru

Breidd: 3 cm

Dýpt: 5 cm

Hæð: 7 cm

Burðarþol: 5 kg

Fjöldi í pakka: 2 stykki

Gott að vita

Aðeins hægt að nota með stoðum úr BROR línunni.

Aðeins til notkunar innandyra.

Meðhöndlun

Þurrkaðu af með mjúkum, rökum klút og mildum uppþvottalegi eða sápu, ef þörf krefur.

Þurrkaðu með hreinum klút.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Efni

Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk

Mál pakkninga

Pakki númer: 1
Lengd: 9 cm
Breidd: 6 cm
Hæð: 2 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.10 kg
Heildarþyngd: 0.11 kg
Heildarrúmtak: 0.1 l

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt