Vörumynd

KVISSLE hirsla á skrifborð

IKEA

Um vöruna

Heldur öllu í röð og reglu, frá pennum og bréfsefni að minnislyklum og hleðslutækjum.

Það ver vel um hlutina þína á korkbotninum.

Fætur úr silíkoni verja undirlagið...

Um vöruna

Heldur öllu í röð og reglu, frá pennum og bréfsefni að minnislyklum og hleðslutækjum.

Það ver vel um hlutina þína á korkbotninum.

Fætur úr silíkoni verja undirlagið fyrir rispum.

Mál vöru

Lengd: 18 cm

Breidd: 36 cm

Hæð: 14 cm

Gott að vita

Ein teygja fylgir.

Meðhöndlun

Þrífðu með rökum klút.

Þurrkaðu með hreinum klút.

Hönnuður

Eva Lilja Löwenhielm

Umhverfisvernd

Efnið í þessari vöru er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu á þínu svæði og hvort þar er að finna endurvinnslustöð.

Efni

Grunnefni: Stál, ryðfrí fosfathúðun, Epoxý/pólýesterduftlakk

Hlíf: Korkur

Ól: 67% pólýester, 33% gúmmí

Franskur rennilás, hvítur: 100% nælon

Mál pakkninga

Pakki númer: 1
Lengd: 36 cm
Breidd: 18 cm
Hæð: 11 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 1.32 kg
Heildarþyngd: 1.43 kg
Heildarrúmtak: 7.1 l

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt