Vörumynd

Chicco Bangsi spiladós og upptökutæki #blár

Chicco
Einstaklega mjúkt og fallegt lamb sem hjálpar börnum að sofna.  Í bangsanum er næturljós og róleg tónlist eftir Bach, Brahms Grieg og fleiri, einnig er upptökutæki í lambinu og hægt að taka upp sön...
Einstaklega mjúkt og fallegt lamb sem hjálpar börnum að sofna.  Í bangsanum er næturljós og róleg tónlist eftir Bach, Brahms Grieg og fleiri, einnig er upptökutæki í lambinu og hægt að taka upp söng fyrir barnið.  Lambið slekkur á sér eftir 30 mínútna spilun, en er með hljóðnema sem kveikir aftur á tækinu ef barnið vaknar eða grætur.  Bangsinn má fara í þvottavél, en taka þarf hljóðboxið úr áður.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Lyfja
    Til á lager
    6.696 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt