Vörumynd

Gorenje þvottavél WDA966

Gorenje

Frábær þvottavél frá Gorenje í hæðsta orkuflokk A+++. Stútfull af nýjungum sem hjálpa við að spara vatns og orkunotkun.

Þvottageta : Þvottavélin er...

Frábær þvottavél frá Gorenje í hæðsta orkuflokk A+++. Stútfull af nýjungum sem hjálpa við að spara vatns og orkunotkun.

Þvottageta : Þvottavélin er með 9kg þvottagetu og fer í 1600 snúninga á mínútu við vindingu og hentar því stórum fjölskyldum með mikinn þvott.

Kerfi : Veldu milli 14 mismunandi þvottakerfi, þar á meðal sérstöku ofnæmis kerfi, orkusparandi og Power. Einnig getur þú sérstillt þitt eigið kerfi og vistað það.

WaveActive tromla : Kemur með einstöku mynstri sem mýkir efni betur og skilar þvotti með litlum krumpum. Einnig er sjálfhreinsikerfi fyrir tromluna.

Skjár : Þæginlegt er að velja og sníða kerfi á snertiskjánum.

Orkuflokkur A+++

Almennar upplýsingar

Þvottavélar
Framleiðandi Gorenje
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A+++
Orkunotkun á ári (kWh) 174
Þvottahæfni A
Vinduhæfni A
Raki í þvotti eftir vindu 44
Snúningshraði 1600
Þvottageta KG 9
Tromla (L) 64
Vatnsnotkun á ári 10654
Hljóðstyrkur við þvott (dB) 54
Hljóðstyrkur við vindingu (dB) 78
Þvottakerfi.
Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Ullarkerfi J
Gufuhreinsikerfi
Hraðkerfi
Lengd hraðkerfis (mín.) 20
Öryggi.
Barnaöryggi
Vatnsöryggi Nei
Útlit og stærð.
Hurðarop Vinstri
hurðaropnun (°) 180
Litur Hvítur
Hæð (cm) 85,0
Breidd (cm) 60
Dýpt (cm) 61
Þyngd (kg) 80,5
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt