Vörumynd

Nkuku: Marmara ostabakki: Bwari - Fæst aðeins í búð

Nkuku

Gerðarlegir og þungir marmara ostabakkar sem eru handunnir með hefðbundnum aðferðum í skugga Taj Mahal. Elegant og endingargott efnið er frábært sem skurðarbretti og til að bera fram veitingar. T...

Gerðarlegir og þungir marmara ostabakkar sem eru handunnir með hefðbundnum aðferðum í skugga Taj Mahal. Elegant og endingargott efnið er frábært sem skurðarbretti og til að bera fram veitingar. Tímalaus og falleg hönnun!

Lítill mál: 2 x 41 x 32cm

Stór: mál: 2 x 58 x 47.5cm

Nkuku er fairtrade*- vistvænt fyrirtæki sem framleiðir ofsalega fallegar, "rustic" heimilisvörur. *Lesa má meira um fairtrade hér: En hugtakið á bakvið "fairtrade" snýst um að bændur og vinnumenn fái réttlát laun, betra vinnuumhverfi og rétt verð fyrir vöruna sína. Þetta er auðvitað eitthvað sem ætti einfaldlega að teljast sjálfsagt en telst allavega verðugt hugtak að skoða og styðja.

Þetta skiptir okkur systur miklu máli þar sem við leggjum mikið uppúr því að hafa framleiðsluna okkar eins staðbundna og hægt er til að geta passað sem best upp á ferlið og starfsfólkið okkar.

Nkuku er sérstaklega annt um umhverfið, fairtrade, sjálfbæra þróun og að skaffa örugga og þægilega vinnu til listamanna sinna og þeirra efnaframleiðanda. Þessi meðvitund hefur orðið að auðkenni Nkuku sem vörumerki. Allar Nkuku vörurnar eru framleiddar úr endurunnum og náttúrulegum efnum sem framleiddar eru við sjálfbærar vinnuaðferðir.

Verslanir

  • Systur & makar
    12.600 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt