Vörumynd

Hnífabrýning

Við brýnum allar tegundir af hnífum: Evrópska hnífa, asíska hnífa, keramikhnífa, hnífa sem eru með egg öðru megin, tennta hnífa, veiðihnífa og meira að segja skæri. Brýnin sem við notumst við ...

Við brýnum allar tegundir af hnífum: Evrópska hnífa, asíska hnífa, keramikhnífa, hnífa sem eru með egg öðru megin, tennta hnífa, veiðihnífa og meira að segja skæri. Brýnin sem við notumst við eru öflug rafdrifin demantsbrýni frá Chef's Choice sem hitna ekki við notkun og mýkja þar af leiðandi ekki stálið. Brýningin er með þrenns konar flága og verður eggin þar af leiðandi sterkari en í hefðbundinni brýningu. Í mörgum tilfellum getum við skilað betri egg en á nýjum hníf!

Það kostar 1.500 kr að láta brýna einn hníf en hver aukahnífur er á 1.000 kr.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt