Everyday Sling er hágæða sling taska frá Peak Design sem hugsaður er fyrir daglega notkun fyrir bæði myndavélar eða annað dót. Taskan þolir veður og vind mjög vel þar sem hann e...
Everyday Sling er hágæða sling taska frá Peak Design sem hugsaður er fyrir daglega notkun fyrir bæði myndavélar eða annað dót. Taskan þolir veður og vind mjög vel þar sem hann er búin til úr sérstöku Kodra efni sem hrindir frá sér vatni.
860g
8L lámark to 10L hámark
Hámark er 13" fartölva
Taska er hönnuð til að geyma 13" MacBook Pro
40cm x 24.5cm x 14cm
34.29cm x 21.59cm x 10.16cm