Vörumynd

Lúkas 2 - einvígið

Höfundur: Bruno Dequier

Lúkas er latur og klaufskur. Tilvera hans er vægast sagt hörmung þangað til vofan Daníel birtist og gerist einkaþjálfari hans. Sterkt vináttusamband m...

Höfundur: Bruno Dequier

Lúkas er latur og klaufskur. Tilvera hans er vægast sagt hörmung þangað til vofan Daníel birtist og gerist einkaþjálfari hans. Sterkt vináttusamband myndast á milli Lúkasar og Daníels sem leitar að orsök dauða síns, á meðan Lúkas hefur meiri áhuga á draumadísinni Júlíu. Stóra málið er þó undirbúningurinn fyrir lokaleik keppnistímabilsins gegn sigursælu fótboltaliði Arnarins.

Nær skólalið Lúkasar að vinna þennan leik til að bjarga framtíð félagsins? Tekst Daníel loks að leysa ráðgátuna um örlög sín?

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt