Vörumynd

PS4: Bloodborne - PlayStation Hits

PlayStation Hits eru helstu smellir PS4 tölvunnar endurútgefnir á góðu verði.

Frá Hidetaka Miyazaki og FromSoftware - framleiðendum Demon's Souls, Dark Soul og Dark Soul II - kemu...

PlayStation Hits eru helstu smellir PS4 tölvunnar endurútgefnir á góðu verði.

Frá Hidetaka Miyazaki og FromSoftware - framleiðendum Demon's Souls, Dark Soul og Dark Soul II - kemur Bloodborne, nýr RPG leikur pakkaður með hrollvekju og hasar.

Horfu í augu við þinn dýpsta ótta í fornu borginni Yharnam þar sem skaðsöm plága herjar á borgarbúa. Hættan leynist í hverjum skugga í þessum hræðilega heimi þar sem þú verður að komast að myrkustu leyndarmálunum til þess að lifa af.

Almennar upplýsingar

Leikjatölva
Flokkur Hlutverkaleikir
Aldurstakmark 16
Útgefandi Sony
Útgáfuár 2015
Útgáfudagur 24 mars
Netspilun
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt