Vörumynd

Raðeining með tveimur spanhellum - 288mm

Raðeining með tveimur spanhellum. Aflauki er á báðum hellum og tekur stærri hellan pott sem er 23 cm í þvermál. Spanhelluborð eru sérlega fljót að ná upp suðu, halda hitastigi mjög nákvæmu og e...

Raðeining með tveimur spanhellum. Aflauki er á báðum hellum og tekur stærri hellan pott sem er 23 cm í þvermál. Spanhelluborð eru sérlega fljót að ná upp suðu, halda hitastigi mjög nákvæmu og eru auðveld í þrifum.

Þessi vara er sérpöntunarvara.


Helstu eiginleikar
  • Tvær spanhellur
  • 12 aflstillingar
  • Heildarafl raðeiningar er 3,7 kW
  • Aflauki á báðum hellum
  • Pottastærð - fremri tekur ø10-16 cm og aftari ø16-23 cm
  • Gaumljós sem sýna þegar hellur eru heitar
  • Breidd - 288 mm
Hönnun og útlit
Eiginleikar
Eldunarsvæði
Öryggi
Tæknilegar upplýsingar

Almennar upplýsingar

Hönnun: Helluborð með stálramma og tveimur spanhellum
Stjórnborð: Upphleypt Miele logo og tveir einfaldir snúningstakkar
Aflauki: Já, Booster á fremri hellu og Booster auk TwinBooster á aftari hellu
Skynjar pottastærð:
Heldur heitu:
Hröð upphitun:
Fjöldi stillinga: 12 aflstillingar
Afl: Fremri hella er 1400 W/ Booster 2200W og aftari hella er 2300W / Booster 3000 W / Twinbooster 3700 W
Ákjósanlegir pottar / pönnur: Fremri hella tekur potta ø10-16 cm og aftari hella tekur potta ø16-23 cm
Gaumljós: Já, sýna þegar hellur eru heitar
Yfirhitavörn:
Kælivifta:
Öryggisslökkvari:
Tækjamál / innbyggimál: Sjá link með innbyggimálum undir mynd
Afl / spenna / öryggi: 3,7 kW / 220- 230 V / 16A

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt