Vörumynd

Þurrkari - 9 kg

T1 – Nýr standard í þurrkun.

Nýr þurrkari frá Miele, gæddur spennandi nýjungum. Þetta er þurrkari sem á engann sinn líkann.

Helstu eiginleikar
  • PerfectDry - fullkomin rakaskyn...

T1 – Nýr standard í þurrkun.

Nýr þurrkari frá Miele, gæddur spennandi nýjungum. Þetta er þurrkari sem á engann sinn líkann.

Helstu eiginleikar
  • PerfectDry - fullkomin rakaskynjun fyrir fullkomna þurrkun
  • FragranceDos - mögulegt er að setja ilmefni í þurrkarann, sem skammtar því jafnt yfir fatnaðinn
  • Gufusléttun - vatni er sprautað inn í tromlu í lok þurrkunarkerfis sem minnkar krumpur í fatnaði
  • Sérhæfð þurrkunarkerfi - stilltu inn þau þurrkunarkerfi sem þú notar mest í hraðval
  • Tromla - með vaxkökumynstri og LED lýsingu
  • Sparneytinn þurrkari (A++) með varmadælu
  • Kolalaus iðnaðarmótor
Hönnun og útlit
Eiginleikar og þurrkunarhæfni
Þægindi við notkun
Þurrkunarkerfi
Stillingar
Umhverfið, orkunýting og sjálfbærni
Öryggi
Tæknilegar upplýsingar

Almennar upplýsingar

Hönnun: T1- nýjasta línan frá Miele. Þurrkarinn er hvítur, frístandandi og með hallandi stjórnborði. Hurð þurrkarans er úr gleri með krómuðum ramma.
Hurðaropnun: Hurðin er vinstri hengd og opnast því til vinstri þegar staðið er fyrir framan þurrkarann.
Má setja undir borðplötu:
Má stafla upp:
Emaleruð framhlið:
Mjúkir hryggir: Þrír mjúkir hryggir (soft ribs) eru inni í tromlunni sem eru sléttir viðkomu.
Stjórnborð: Einfalt stjórnborð með þrýstitökkum, stórum valrofa og 4- línu TFT snertiskjá.
PerfectDry: Fullkomin þurrkun næst með PerfectDry rakaskynjun sem skynjar steinefni og raka í þvottinum og stillir tíma þurrkunar í samræmi við það.
FragranceDos: Sérhæfð ilmefni í hylkjum sem duga í allt að fjórar vikur. Þurrkarinn skammtar ilminum jafnt um alla tromluna og skilar þvotti sem lyktar unaðslega eftir hverja þurrkun.
Gufusléttun: Tækninýjung sem heldur krumpum í lágmarki. Þræðir í fatnaði eru sléttaðir og teygðir varlega. Fullkominn árangur næst með samspili heits lofts, tromluhreyfinga og vatns sem sprautað er inn í tromluna úr vatnstanki.
Tromla: Ný og endurbætt tromla með stóru vaxkökumynstri og LED lýsingu. Tromlan snýst í báðar áttir, er mjög rúmgóð og tekur 9 kg af þurrum þvotti.
Innbyggður vatnstankur: Gufa þéttist í innbyggðan vatnstank og er vatn úr honum notað við gufusléttun.
Hraðval: Mögulegt er að vista þau þurrkunarkerfi sem eru mest notuð á heimilinu í hraðvali. Þurrkunarkerfin er hægt að stilla sérstasklega eftir þörfum notandans.
Skjár: Fulkominn TFT snertiskjár sem sýnir tíma dags, eftirstöðvar þurrkunartíma og hvar í þurrkun vélin er stödd.
Tímaseinkun: 15 min - 24 klst
Varmadæla: Viðhaldsfrí
Hljóðmerki:
Bómull / Straufrítt / Viðkvæmt: • / • / •
Skyrtur / Silki / Ull: • / • / •
Gufusléttun / Mild sléttun: • / •
Hraðþurrkun / Sjálfvirkt: • / •
Koddar / Sótthreinsikerfi (hygiene): • / •
Útivistarföt / Íþróttaföt / Vatnsþétting: • / • / •
Blandaður þvottur / Hraðval: • / •
Gallabuxur / Þurrkað m. þurrkgrind: • / •
Heitur blástur / kaldur blástur: • / •
Mildar tromluhreyfingar / Lægri hiti: • / •
Fríska upp á / Hálf vél: • / •
Krumpuvörn:
Orkuflokkur / Þurrkunarflokkur: A++ / A
Heildaorkunotkun á ári: 259 kWh
Hljóð í þurrkun: 64 dB
Lengd venjulegs þurrkunarkerfis: 178 min
Mótor: Kolalaus ECO iðnaðarmótor
Skjár: ECO feedback skjár. Upplýsingar um orkuneyslu má með auðveldum hætti kalla upp á skjá.
Læsing með PIN númeri: Læsa má þurrkaranum með fjögurra stafa PIN númeri. Þannig er komist hjá því að einhver óviðkomandi noti þurrkarann án þinnar vitneskju.
Gaumljós: Segja til um þegar tæma þarf vatnstankinn og þegar þrífa þarf lósíuna.
Hæð x Breidd X Dýpt: 850 x 596 x 636 mm
Dýpt (opin hurð): 1054 mm
Þyngd: 62 kg
Rúmmál vatnstanks: 4,8 L
Lengd rafmagnssnúru: 2,0 m
Lengd affallsslöngu: 1,6 m
Hámarks vatnsaffallshæð: 1,5 m
Hámarks vatnsaffallslengd: 4,0 m
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt